Hjartanlega velkomin
Söngvarinn og skemmtikrafturinn Geir Ólafsson hefur gefið út átta sólóplötur á sínum ferli.
Fyrsta platan Á Minn Hátt kom út árið 2001. Þetta Er Lífið kom út árið 2007. Af Hamingju Ég Syng kom út árið 2009.
Barnaplata kom út árið 2011. I´m Talking About You. kom út árið 2012. Just A Simple Man Lög eftir Jóhann G. Kom út árið 2015.
Jólaplatan Bright Christmas. Kom út árið 2016. Ný plata Geirs Ólafssonar er í vinnslu.
Nýjustu fréttir
12. mars síðastliðinn söng Geir á heimsfrægum veitingarstað í Los Angeles sem kallast Baked Potato. Geir svöng þar undir stjórn hljómsveitarstjórans heimsfræga Don Randi en Don var píónisti sjálfs Frank Sinatra. Don og félagar eru væntanlegir til íslands í ágúst 2010. Stórsveit Don Randi mun jafnframt spila á djasshátíð Reykjavíkur og taka upp heila plötu með Geir Ólafssyni í leiðinni.
Mynd frá vinstri: Vilhjálmur, Don Randi, Chuck Camper, Geir Ólafs, Tom Brect, John Depattie, Chris Roy, Peter og Biggi Gunn.